Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gengið út á Reykjanestá í kvöld
Miðvikudagur 18. júní 2008 kl. 14:03

Gengið út á Reykjanestá í kvöld

Í kvöld miðvikudagskvöld verður gengið frá Valahnúk að Reykjanesvita þaðan verður gengin stikuð leið út á Reykjanestá.
Prestar frá Keflavíkurkirkju verða með innlegg í göngunni.
Lagt verður af stað frá SBK Grófinni 4, Reykjanesbæ kl 19:00
Gangan tekur 2 - 3 klst. 


Heilræði:
* Drykkjarföng.
* Léttan bakpoka.
* Viðeigandi hlífðarfatnað eftir veðri (t.d. aukapeysu, sokka, vettlinga, húfu).
* Létt nesti (t.d. samloku, ávexti, kex).
* Góðir gönguskór.
* Göngustafi.
* Góða skapið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Munið:
Upphafsstaður: SBK, Grófin 2-4.
Hvenær: miðvikudaga kl. 19:00.
Kostnaður: 500 kr.