Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gengið um Keflavík á miðvikudag
Mánudagur 24. september 2018 kl. 12:47

Gengið um Keflavík á miðvikudag

Gönguferð um Keflavík verður farin nk. miðvikudag í verkefninu „Komdu út að ganga með okkur í september.“ Göngustjóri er Helgi Biering, mæting kl.18.00 á bílastæðið bak við Duus Safnahús.
 
Gegnið um svæðið og kíkt á fornleifa uppgröft og rætt um verndarsvæði byggðar. Gengið áfram meðfram strandlínunni og áhugaverð saga svæðisins skoðuð.
 
Skemmtilegar samræður og sögur í bland við góða göngu um bæinn. Gangan ætti að taka um klukkustund.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024