Gengið með Stapa - Myndir
Miðvikudaginn 6. júlí var gengið frá Innri Njarðvík með ströndinni upp á Grímshól, hæsta punkt á Stapanum, þaðan að Hólmabúðum undir Stapanum þar sem mikil byggð var á 19. öld, þar byrjaði m.a. Haraldur Böðvarsson sína útgerð, skoðaðar voru rústir bæja, verbúða og salthúsa. Gengið var þaðan inn í Voga.
Með því að smella hér má svo sjá myndasafn frá göngunni.