Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gengið frá Garði og til Sandgerðis í kvöld
Miðvikudagur 10. ágúst 2011 kl. 12:43

Gengið frá Garði og til Sandgerðis í kvöld

Í kvöld, miðvikudaginn 10. ágúst, ganga Reykjanesferðir ströndina frá Garði út í Sandgerði leiðsögumaður verður Rannveig Garðarsdóttir.

Sagt verður frá viðburðarríkum atburðum sem tengjast sögu Íslendinga og gerðust á þessum slóðum, einnig verður sagt frá landnámsmönnum og fleira fólki. Gangan tekur 2 - 3 klst. Gengið verður í sandi og grjóturð og því betra að vera vel skóaður og hafa með sér gott nesti. Kostaður er kr 1000 fyrir þá sem nýta sér rútuna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024