Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Gamlar tombólumyndir úr safni Víkurfrétta
Fimmtudagur 31. október 2013 kl. 15:34

Gamlar tombólumyndir úr safni Víkurfrétta

Hlutaveltur eða tombólur hafa verið haldnar í áratugi. Hluti af því að halda tombólu var að koma í myndatöku til Víkurfrétta og fá birta af sér mynd með viðurkenningarskjal frá annað hvort Þroskahjálp á Suðurnesjum eða Rauða krossinum.

Víkurfréttir hafa skannað inn á fjórða hundrað tombólumyndir sem á næstu vikum verða birtar á fésbókarsíðu blaðsins. Okkur finnst hæfilegt að birta 30 myndir í senn. Endilega merkið þær myndir sem þið þekkið og látið vini vita af þessum gömlu perlum úr safni Víkurfrétta.

Fyrsta myndasafnið er hér!

 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025