Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gaman saman er besta páskahefðin
Föstudagur 3. apríl 2015 kl. 16:00

Gaman saman er besta páskahefðin

Guðrún Emilía Guðnadóttiir, móðir og amma.

Á að ferðast eitthvað yfir páskahelgina? - Ef ekki, hvernig á að verja helginni?

 
Verð heima, dóttir mín og fjölskylda eru komin frá Húsavík svo þá hef ég tvær dætur mínar og soninn hér í Reykjanesbæ.
 
Áttu þér einhverjar hefðir sem tengjast páskunum?
 
Hefðir eru ekki í föstum skorðum bara hafa gaman saman.
 
Hvað er borðað á þínu heimili á páskadag?
 
Ég borða fisk og vegan rétti, þau borða eitthvað kjöt, ég borða nefnilega ekki kjöt.
 
Hvernig páskaegg ætlar þú að fá þér í ár?
 
Hef aldrei verið hrifin af páskaeggjum og svo borða ég ekki súkkulaði, sko í alvöru.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024