Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 25. nóvember 2002 kl. 15:42

Gallerý Hringlist sýnir verk eftir félaga Baðstofunnar

Í tilefni þess að upphafshópur Baðstofunnar fékk menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2002 mun Gallery Hringlist sýna verk eftir félaga hópsins í sýningarglugga verslunarinnar næstu vikur.Í hópnum eru 10 félagar; Ásta Árnadóttir, Ásta Pálsdóttir, Guðmundur Maríasson , Hreinn Guðmundsson , Jón Ágúst Pálmason, Sigmar Vilhelmsson, Sigríður Rósinkarsdóttir, Soffía Þorkelsdóttir, Steinar Geirdal og Þórunn Guðmundsdóttir. Allur hópurinn hefur verið virkur í myndlistinni og glætt menningarlíf Reykjanesbæjar í áratugi.

Menningarfulltrúi Reykjanesbæjar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024