Gallerý Ársól með opnið á Safnahelgi
– sjáið dagskránna fyrir Safnahelgi á www.safnahelgi.is
Safnahelgi á Suðurnesjum verður núna um komandi helgi. Í Garðinum er rekið myndarlegt gallerý við Kothúsaveg. Ingibjörg Sólmundardóttir stendur að Gallerý Ársól þar sem ýmislegt handverk er til sýnis og sölu.
Í dag, föstudag, er opið hjá Ingibjörgu frá kl. 13-20 en á morgun, laugardag er opið kl. 11-16. Á sunnudaginn er svo opið frá kl. 13-20.
Í Garðinum verður fjölbreytt dagskrá á Safnahelgi en dagskrá helgarinnar má skoða á www.safnahelgi.is