Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gáfu 17 jólapakka undir gjafatréð á Flughóteli
Fimmtudagur 23. desember 2010 kl. 09:21

Gáfu 17 jólapakka undir gjafatréð á Flughóteli

Systkinin Damjan Tisma og Milica Tisma eiga heima í Reykjanesbæ. Núna í desember tóku þau sig til og pökkuðu leikföngum inn í sautján jólapakka sem þau settu undir gjafajólatréð á Flughóteli. Pakkarnir eru nú komnir til Velferðarsjóðs Suðurnesja sem mun annast dreifingu á fjölmörgum jólagjöfum sem bárust til skjólstæðinga sinna á Suðurnesjum. Frábært framtak hjá Damjan og Milica.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024