Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fyrirlestur hjá Keili um starfsemi Boeing
Boeing 747-400 á Keflavíkurflugvelli.
Fimmtudagur 6. mars 2014 kl. 08:58

Fyrirlestur hjá Keili um starfsemi Boeing

– í dag kl. 13:00 í aðalbyggingu Keilis

Áslaug Haraldsdóttir heldur fyrirlestur um "Air Traffic Management and Avionics Development" sem og náms- og starfsmöguleika innan Boeing. Fyrirlesturinn er í dag, fimmtudaginn 6. mars kl. 13:00 til 14:15 í aðalbyggingu Keilis.

Fyrirlesturinn er fyrst og fremst ætlaður nemendum Flugakademíu Keilis í flugvirkjun, atvinnuflugi og flugumferðarstjórn, ásamt tæknifræðinemendum Keilis, en er annars öllum opinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024