Fyndnasta íslenska auglýsingin
Auglýsingastofan Fíton og sérfræðingar hennar standa fyrir vali á fyndnustu sjónvarpsauglýsingu Íslandssögunnar. Næstu daga gefst almenningi kostur á að taka þátt í kjörinu með því að velja á milli tíu auglýsinga sem eru fyrir löngu orðnar klassískar. 
Hægt er að kjósa og horfa á allar auglýsingarnar með því að smella hér.


 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				