Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Furðu róleg og æðrulaus í þessu öllu saman
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 28. mars 2020 kl. 11:13

Furðu róleg og æðrulaus í þessu öllu saman

Helga Jóhanna Oddsdóttir segist ekki hafa áhyggjur af sjálfri sér eða öðrum á sínu heimili í því ástandi sem nú ríkir. „Við stöndum þetta af okkur. En ég neita því ekki að mér þykir mjög erfitt að vita af pabba veikum og geta ekkert gert nema fara ofboðslega varlega í kring um hann. Það sama á við með tengdaforeldra mína, maður vill allra helst að þau haldi sig heimavið og fái eins fáar heimsóknir og hægt er“. Helga svaraði nokkrum spurningum frá blaðamanni.

Hér má lesa viðtalið við Helgu Jóhönnu í rafrænni útgáfu Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024