Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fuglabað við Bogga Bar
Þriðjudagur 22. febrúar 2005 kl. 16:41

Fuglabað við Bogga Bar

Við Bogga Bar í Keflavík hefur, að tilstuðlan náttúruaflanna, risið fuglabað sem þeir fiðruðu virðast kunna vel við. Hlerarnir sem eru á þaki saltgeymslunnar eru fullir af vatni og það nýta fuglarnir sér til þess að baða sig. Ljósmyndari Víkurfrétta náði þessum myndum af baðháttum fuglanna er hann beið í skyndibitaröðinni.

 

 

 


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024