Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • FS sigrar Snilldarlausnir Marels þriðja árið í röð
    Skjáskot úr myndbandinu.
  • FS sigrar Snilldarlausnir Marels þriðja árið í röð
Þriðjudagur 25. mars 2014 kl. 08:52

FS sigrar Snilldarlausnir Marels þriðja árið í röð

„Flöskubroddar“ gerðir úr stórri plastflösku og áltöppum.

Snilldarlausn Marels 2014 kemur frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja og er eftir Pálma Sævarsson. Myndbandið gerði Garðar Ólafsson. Lausnin heitir „Flöskubroddar“ en það eru mannbroddar gerðir úr stórri plastflösku ásamt áltöppum af glerflöskum.

Besta myndbandið kom frá Menntaskólanum í Reykjavík og líklegast til framleiðslu kom frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þeir félagar, Pálmi og Garðar hlutu farandgripinn „Skaparann“, 100 þúsund krónur í reiðufé, iPad mini frá Símanum og gjafakörfu frá Ölgerðinni.


Hér má sjá myndband með Snilldarlausninni.