Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

FS-ingurinn: Lýðheilsa uppáhaldsfagið
Föstudagur 1. nóvember 2019 kl. 14:45

FS-ingurinn: Lýðheilsa uppáhaldsfagið

Matthildur Júlía Matthíasdóttir er sextán ára nemi á almennri braut sem hræðist að vakna snemma og hefur of marga kosti til að telja upp.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvað heitirðu fullu nafni?

Matthildur Júlía Matthíasdóttir

Á hvaða braut ertu?

Almennri braut, bóknámslínu.

Hvaðan ertu og hvað ertu gömul?

Ég bý í Njarðvík og er sextán ára.

Hver er helsti kostur FS?

Enginn.

Hver eru áhugamálin þín?

Vinir og chilla.

Hvað hræðistu mest?

Að vakna snemma.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?

Halldór því hann er svo góður að syngja og semja lög.

Hver er fyndnastur í skólanum?

Rósa kennari.

Hvað sástu síðast í bíó?

It 2

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?

Betri mat.

Hver er helsti gallinn þinn?

Léleg að setja á mig brúnkukrem.

Hver er helsti kostur þinn?

Of margir.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum?

Snap, Insta, Spotify.

Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS?

Fjarvistakerfinu.

Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks?

Klárleiki.

Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum?

Ekki það besta.

Hver er stefnan fyrir framtíðina?

Ætla mér að verða flugfreyja.

Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum?

Ekkert, skítabær.

Uppáhalds...

...kennari?

Haukur stærðfræði.

...skólafag?

Örugglega lýðheilsa.

...sjónvarpsþættir?

Riverdale.

...kvikmynd?

Mean girls.

...hljómsveit?

Clubdub.

...leikari?

Tinna Dögg.

Umsjón:

Ásta Rún Arnmundsdóttir og Birgitta Rós Jónsdóttir