FS-ingur vikunnar: Unbroken er geggjað
Arnór Ingi Ingvason er FS-ingur vikunnar. Hann er á Íþróttabraut, hefur mikinn áhuga á körfubolta og segir að félagsskapurinn sé helsti kostur skólans.
Á hvaða braut ertu? Ég er á íþróttabraut eins og er.
Hvaðan ertu og aldur? Ég er úr SunnyKef og er 16 ára.
Helsti kostur FS? Félagsskapurinn.
Áhugamál? Körfubolti er mitt helsta áhugamál,
Hvað hræðistu mest? Benedikt Jónsson.
Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Róbert Smári Jónsson, hann á eftir að koma með 70 mínútur aftur.
Hver er fyndnastur í skólanum? Gretar Karlsson, betur þekktur sem Grelli King.
Hvað sástu síðast í bíó? Hot Tub Timemachine 2.
Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Tyggjó og Gatorade.
Hver er þinn helsti galli? Leti...
Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Snapchat, Twitter og Instagram.
Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Leyfa fleiri seint.
Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? Ekkert sérstakt.
Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Bara mjög fínt.
Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Klára stúdent í FS allavegana, svo er ekkert ákveðið eftir það.
Hver er best klædd/ur í FS? Knútur Eyfjörð
Eftirlætis:
Kennari: Kolbrún Marelsdóttir.
Fag í skólanum: dans.
Sjónvarpsþættir: prison break og næturvaktin
Kvikmynd: Man On Fire og Love and Basketball
Hljómsveit/tónlistarmaður: Drake, Young Thug og 50 Cent
Leikari: Denzel Washington og Channing Tatum
Vefsíður: karfan.is, vf.is, Youtube og Facebook.
Flíkin: Keflavíkurtreyjan er í miklu uppáhaldi.
Skyndibiti: Villi klikkar seint.
Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)? Unbroken er geggjað.