Miðvikudagur 29. október 2014 kl. 08:53
FS-ingur: Er mjög óþolinmóð
FS-ingur vikunnar að þessu sinni er Bertmarí Ýr Bergmannsdóttir, en hún er 18 ára og stundar nám á félagsfræðibraut. Hún segist ætla að verða rík og hamingjusöm í framtíðinni og reka sitt eigið hótel.