Dubliner
Dubliner

Mannlíf

Miðvikudagur 15. mars 2000 kl. 16:27

Frumsýning á „Engu klámi“

Leikfélag Keflavíkur frumsýnir revíuna „Ekkert klám“ n.k. föstudag kl. 21 í Frumleikhúsinu. Verkið er eftir Júlíus Guðmundsson, Ómar Ólafsson, Huldu Ólafsdóttur o.fl. Þetta er sprenghlægileg leikrit þar sem hversdagslegir hlutir og þjóðþekktar persónur eru umfjöllunarefnið. Það má enginn missa af þessari sýningu.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner