Frumsýning á „Engu klámi“
Leikfélag Keflavíkur frumsýnir revíuna „Ekkert klám“ n.k. föstudag kl. 21 í Frumleikhúsinu. Verkið er eftir Júlíus Guðmundsson, Ómar Ólafsson, Huldu Ólafsdóttur o.fl. Þetta er sprenghlægileg leikrit þar sem hversdagslegir hlutir og þjóðþekktar persónur eru umfjöllunarefnið. Það má enginn missa af þessari sýningu.