Fróðleg söguganga í Garði
Skemmtileg söguganga undir leiðsögn Ásgeirs Hjálmarssonar var farin í Garðinum á föstudaginn langa. Helstu viðkomustaðir í göngunni voru Helgarétt, Lambastaðavör- Sjóhús, Lifrabræðslan, Herbúðir Breta við Hlíð,Vélbyssuvígi-skotgröf, Flugvöllur á Garðskaga, Miðunarstöð á Garðskaga,Vitarnir á Garðskaga og þá var sagt frá skipsströndum við Garðskaga á síðustu öld.
Ljósmyndir: Guðmundur Magnússon