Frítt í sund á degi fjölskyldunar þann 15.maí
Áætlað er að halda dag fjölskyldunar í Reykjanesbæ þann 15. maí næstkomandi. Þá hefur bæjarráð samþykkt að veita frítt í sund þann dag og einnig verða leikskólar, grunnskólar og tónlistaskólar hvattir til að gefa aðstandendum barna kost á að kynna sér störf barnanna á degi fjölskyldunnar.
Þetta er í fyrsta sinn sem dagur fjölskyldunar í Reykjanesbæ fer fram en það er í höndum fjölskyldu- og félagsmálaráðs að skipuleggja daginn.
Þetta er í fyrsta sinn sem dagur fjölskyldunar í Reykjanesbæ fer fram en það er í höndum fjölskyldu- og félagsmálaráðs að skipuleggja daginn.