Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 19. október 2002 kl. 12:37

Frítt í bíó

Víkurfréttir og SAM-bíón í Keflavík bjóða í bíó í dag klukkan 14:00. Myndirnar sem sýndar verða eru barnamyndirnar „Jimmy Neutron“ og „Hjálp ég er fiskur.“ Sýningar á myndunum hefjast klukkan 14:00 og verður frítt inn meðan húsrúm leyfir. Myndirnar verða sýndar í sölum 1 og 2.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024