Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Frisbígolfvöllur settur upp í Vogum
Óþreyjufullir geta byrjað að nota völlinn til æfinga.
Miðvikudagur 3. júlí 2019 kl. 17:00

Frisbígolfvöllur settur upp í Vogum

Nú er búið að setja upp frisbígolfvöllinn, eða folfvöllinn, í Aragerði í Vogum sem margir hafa beðið eftir með óþreyju.

Settar voru upp 7 körfur. Óþreyjufullir geta byrjað að nota völlinn til æfinga og keppni en á næstu dögum verður lokafrágangur kláraður

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðal annars á eftir að setja upp upphafsstaðina fyrir hverja körfu og númera þær. Þegar því er lokið verður völlurinn svo formlega vígður.