Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Frír Svali fyrir börn á flugdrekanámskeiði
Föstudagur 23. apríl 2010 kl. 18:55

Frír Svali fyrir börn á flugdrekanámskeiði

Í tilefni barnahátíðar í Reykjanesbæ laugardaginn 24. apríl ætlar Gallerý Svarta pakkhúsins að gefa börnum frían Svala á meða flugdrekagerð fer fram í fremri sal frá kl. 13-15. Í sal Gallerýsins verður 10% afsláttur þennan dag. Heitt á könnunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024