Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Friðrik V. sló í gegn á Vocal með bláskel og hreindýri
Laugardagur 13. nóvember 2010 kl. 17:42

Friðrik V. sló í gegn á Vocal með bláskel og hreindýri

Hinn kunni matreiðslumeistari Friðrik V. sló í gegn á Vocal veitingastaðnum á Flughóteli um sl. helgi en þá var hann gestakokkur. Friðrik reiddi fram röð flottra rétta eins og bláskel úr Vogum á Vatnsleysuströnd, þorsk og hreindýrasteik og gestir fengu sér valin vínföng með.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri. Einnig má sjá myndbandsviðtal í VefTV á Víkurfréttavefnum við Friðrik V.

Friðrik V. og konan hans, Arnrún, fá þakkir frá aðstandendum Vocal fyrir það að gefa Suðurnesjamönnum kost á að upplifa matargerð þeirra.