Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fríða frábær í Óskalögunum
Miðvikudagur 12. nóvember 2014 kl. 09:50

Fríða frábær í Óskalögunum

Söng Í bláum skugga

Fríða Guðmundsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Klassart, kom fram í síðasta þætti af Óskalögum þjóðarinnar, sem sýndir eru á Rúv um þessar mundir. Þar spreytti Fríða sig á laginu Í bláum skugga sem Stuðmenn fluttu hér um árið. Hægt er að kjósa lag Fríðu hér á vef Rúv, en að neðan má sjá flutning hennar frá síðustu helgi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024