Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fríða á forsíðu Vikunnar
Fríða Dís er glæsileg að vanda.
Fimmtudagur 26. júní 2014 kl. 10:03

Fríða á forsíðu Vikunnar

Klassart heldur til Parísar

Fríða Dís Guðmundsdóttir söngkona hljómsveitarinnar Klassart prýðir forsíðu tímaritsins Vikunnar að þessu sinni. Í viðtali við tímaritið ræðir Fríða um væntanlega för hljómsveitarinnar til Parísar þar sem Klassart keppir í evrópskri hljómsveitakeppni ásamt tíu öðrum hljómsveitum. Einnig ræðir Fríða um daginn og veginn og stóra drauma sína.

Hljómsveitin frá Sandgerði var að gefa út sína þriðju plötu á dögunum, Smástirni, og er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Ísland.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tengdar fréttir: Klassart fulltrúar Íslands í París