Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Frekar maður samtals en átaka í pólitík
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 11. apríl 2020 kl. 12:04

Frekar maður samtals en átaka í pólitík

Ólafur Þór Ólafsson er nýráðinn sveitarstjóri í Tálknafjarðarhreppi og tók við starfinu nú í byrjun apríl. Á sama tíma lét hann af störfum í bæjarstjórn Suðurnesjabæjar og sagði skilið við átján ára þátttöku í pólitísku starfi á Suðurnesjum, fyrst sem bæjarfulltrúi í Sandgerðisbæ og síðan í Suðurnesjabæ eftir sameiningu Garðs og Sandgerðis.


SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan getur þú svo skoðað páskablað Víkurfrétta í heild sinni. Blaðið er 74 síður og troðfullt af lesefni.