Framlengja skilafrest í ljósmyndasamkeppni
	Sveitarfélagið Garður stendur fyrir ljósmyndasamkeppni nú á haustdögum 2013. Um er að ræða myndefni úr Garðinum. Skilafrestur mynda í keppnina hefur verið framlengdur til kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 22. nóvember 2013, en þá rennur út lokafrestur til að skila inn myndum.
	
	Keppnin er opin öllum en nánar á kynna sér keppnina hér.

 
	
				

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				