Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 21. apríl 1999 kl. 18:48

FRAMBJÓÐENDUR FRAMSÓKNAR Í HEIMSÓKN

Frambjóðendur Framsóknar í Reykjanesi komu í heimsókn á skrifstofur Víkurfrétta í gærdag og færðu starfsliði VF Framsóknarkaffi frá Kaffitári. Á meðfylgjandi mynd eru þau Drífa Sigfúsdóttir, Árni Magnússon, Siv Friðleifsdóttir og Hjálmar Árnason með eintök af Víkurfréttum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024