Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 16. desember 1999 kl. 23:30

FRÁBÆRIR TÓNLEIKAR KVENNAKÓRS SUÐURNESJA

Kvennakór Suðurnesja hélt jólatónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju s.l. fimmtudagskvöld. Tónleikarnir heppnuðust með afbrigðum vel og tónleikagestir komust í sannkallað jólaskap þegar þeir hlýddu á fagran söng í kirkjunni þetta kvöld. Ófærð kom þó í veg fyrir að margir kæmust til kirkjunnar. Stjórnandi kórsins er Agota Jóo og undirleikari Vilberg Viggósson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024