Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fótboltastrákar í strandblaki
Miðvikudagur 20. júlí 2011 kl. 15:55

Fótboltastrákar í strandblaki

Keflvíkingarnir í 3. flokki karla í fótbolta gerðu sér glaðan dag síðustu helgi í blíðunni og spreyttu sig á strandblakinu sem sífellt verður vinsælla.

Meðfylgjandi myndir sýna flotta takta frá strákunum sem greinilega skemmtu sér vel.





Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024