Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Forsalan er í KK húsinu
Þriðjudagur 23. september 2008 kl. 14:56

Forsalan er í KK húsinu

Í frétt hér á VF í gær var greint frá væntanlegum útgáfutónleikum Karlakórs Keflavíkur sem fram fara aðra helgi í Andrews Theatre. Okkur láðist að geta þess hvar forsala aðgöngumiða fer fram en hún er að sjálfsögðu í KK húsinu við Vesturbraut milli kl. 20 – 22 frá mánudegi til fimmtudags í þessari viku og næstu.

Um tvenna tónleika verður að ræða, aðra á laugadeginum kl. 16 og hina á sunnudeginum kl. 20.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd/elg: Karlakórinn á æfingu í gærkvöldi fyrir væntalega stórtónleika.