Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Forsala á þorrablótið í Garði
Fimmtudagur 24. nóvember 2011 kl. 10:15

Forsala á þorrablótið í Garði

Forsala aðgöngumiða á þorrablót Suðurnesjamanna sem haldið verður í Garðinum þann 21. janúar fer fram í Víðishúsinu í Garði á morgun, föstudaginn 25. nóvember kl. 19-21.

Það eru Björgunarsveitin Ægir og Knattspyrnufélagið Víðir sem standa saman að þessu þorrablóti en í fyrra mættu þar um 700 manns.

Þeir sem eiga frátekna miða eru hvattir til að sækja þá í forsöluna en nú stefnir í að fljótlega seljist upp á þorrablótið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024