Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Forhlustunarpartý á Paddy's í kvöld
Föstudagur 29. október 2010 kl. 16:16

Forhlustunarpartý á Paddy's í kvöld

Platan Undraland með hljómsveitinni Valdimar var að koma til landsins úr framleiðslu og í tilefni þess verður haldið forhlustunarpartý á Paddy´s föstudagskvöldið 29.okt.


Dagskráin er einföld. Við hlustum á plötuna í heild sinni og gleðjumst í alls kyns gleðiathöfnum. Platan verður að sjálfsögðu til sölu á staðnum á tilboðsverði, 2000 krónur. Bjórinn verður einnig á tilboði og mun einn stór aðeins kosta 650 krónur. Endilega komið og fagnið með okkur og verið með þeim fyrstu til að hlusta á plötuna Undraland í heild sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024