Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Flugvélamyndir vinsælar á vf.is
Föstudagur 18. júlí 2008 kl. 18:33

Flugvélamyndir vinsælar á vf.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Flugáhugamenn víða um heim sýna vef Víkurfrétta áhuga þegar hér birtast lifandi myndir af flugvélum á Keflavíkurflugvelli. Nýjasta dæmið er lending B17 sprengjuflugvélarinnar nú í vikunni. Myndatökumaður Víkurfrétta var við flugbrautir Keflavíkurflugvallar nú í vikunni þegar flugvél Icelandair Cargo kom inn til lendingar og þegar fyrstu morgunvélar Icelandair voru að fara í loftið á leið til Evrópu. Myndir af því eru komnar í Vefsjónvarp Víkurfrétta.