FLUGELDAVEISLAN ALDREI MEIRI!
Aldrei hefur öðru eins verið skotið upp af flugeldum í Reykjanesbæ en um síðustu áramót. Flugeldar urðunær uppseldir hjá söluaðilum og ekki spillti veðrið fyrir, logn og heiðskýrt. Meðfylgjandi mynd tókHilmar Bragi á við „jólahúsið“ horni Týsvalla og Norðurvalla í Keflavík á miðnætti á gamlárskvöld.