Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Flottir tónleikar í Frumleikhúsinu
Föstudagur 2. september 2011 kl. 16:53

Flottir tónleikar í Frumleikhúsinu

Það var fjölbreytt dagskráin í Frumleikhúsinu í gærkvöldi en ungar og efnilegar hljómsveitir af ýmsu tagi stigu þar á stokk. Þarna mátti sjá argasta harðkjarna og dúllulega popptónlist, svo allt þar á milli. Margar skemmtilegar hljómsveitir komu fram en tónleikarnir stóðu frá klukkan 20:00 til 23:30.

Ljósmyndari Víkurfrétta náði nokkrum góðum „slömmum“ frá strákunum í A day in december og svo eru þarna Úlfur Úlfur á efstu myndinni og svo hljómsveitin Ásjón með efnilega söngkonu í fararbroddi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Það gerist vart harðara en það sem A day in december buðu upp á

Ásjón



VF-Myndir Eyþór Sæmundsson ([email protected])