Flottir þorratónleikar í frumleikhúsinu
Frábærir tónleikar voru haldnir í Frumleikhúsinu í gærkvöldi. Rytmíska deild Tónlistarskóla Reykjanesbæjar spiluðu að þessu sinni og voru þrjár hljómsveitir að spila. Tvær hljómsveitir spiluðu rokk-, popp- og blústónlist og á eftir þeim kom svo Léttsveit Tónlistarskólans. Frábærir tónleikar hjá unga fólkinu í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Meðfylgjandi myndir voru teknar á tónleikunum í gærkvöldi.
[email protected]