Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Flóamarkaður í Akurskóla um helgina
Miðvikudagur 26. nóvember 2008 kl. 16:44

Flóamarkaður í Akurskóla um helgina


Flóamarkaður verður í Akurskóla í Innri Njarðvík á laugardag og sunnudag kl. 12 til 16 báða dagana. Á markaðnum verður fatnaður og skór en féð sem safnast við sölu munanna verður notað til að efla félagslíf barnanna í skólanum.
Fólk sem vill gefa fatnað og skó á markaðinn getur komið með fatnaðinn og skóla í Akurskóla á skólatíma.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024