Fljúgandi furðuhlutir í 88-húsinu
Magnús Skarphéðinsson, formaður sálarrannsóknarfélagsins, mun halda fyrirlestur um geimverur og fljúgandi furðuhluti í 88-húsinu á laugardag. Þar mun hann m.a. sýna ljósmyndir og vídeóupptökur sem náðst hafa á Íslandi og víðar.
Magnús var með svipaðan fyrirlestur í fyrra og vakti mikla lukku þannig að óhætt er að búast við góðri mætingu.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 í 88-húsinu og er enginn aðgangseyrir. Popp og kók verður í boði 88-hússins.
Magnús var með svipaðan fyrirlestur í fyrra og vakti mikla lukku þannig að óhætt er að búast við góðri mætingu.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 í 88-húsinu og er enginn aðgangseyrir. Popp og kók verður í boði 88-hússins.