Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fljúgandi breikarar á Ljósanótt
Þriðjudagur 6. september 2011 kl. 10:58

Fljúgandi breikarar á Ljósanótt

Eins og flestir ættu nú að vita var nóg um að vera yfir Ljósanæturhelgina og fjölbreyttar sýningar á víð og dreif um Reykjanesbæ. Ljósmyndari Víkurfrétta rakst m.a. á spræka dansara frá Danskompaní á horninu við Hljómval á laugardeginum sem sýndu listir sínar fyrir gesti og gangandi.

Þarna voru strákar sem breikuðu og svo stúlkur á öllum aldri sem sýndu ýmsa skemmtilega dansa.

Skoða má myndir af dönsurunum í myndasafni Víkurfrétta.

VF-Myndir: Eyþór Sæmundsson ([email protected])

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024