Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 21. október 1999 kl. 23:47

FLEIRI GRINDVÍKINGAR

Það sem af er þessu ári hefur íbúum Grindavíkur fjölgað mikið. Aðfluttir umfram brottflutta eru 21 og með fæðingum og dauðsföllum nemur fjölgunin a.m.k. 40 manns. Þá hafa Grindvíkingar í fyrsta skipti náð yfir 2200 manns, en í desember 1998 voru þeir 2172.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024