Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fleiri farnir að „halda á brúnni“
Mánudagur 10. febrúar 2014 kl. 09:00

Fleiri farnir að „halda á brúnni“

- Lögreglustjórinn á Suðurnesjum.

Eins og Víkurfréttir hafa áður fjallað um fékk ungur Suðunesjamaður, Daniel Alexadersson, þá hugmynd að „halda á“ brúnni á milli heimsálfa. Hann vildi jafnframt hvetja aðra til þess og gera það að hefð.

Nú virðist sem einhverjir Suðurnesjamenn hafi tekið við sér, þeirra á meðal fulltrúi Lögreglustjórans á Suðurnesjum. Á Facebook síðu embættisins var þessi mynd birt í gær. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Við hvetjum Suðurnesjamenn til að senda okkur myndir af sér og öðrum við þessa iðju í [email protected]. Einnig ef þið hafið góðar hygmyndir að nýjum hefðum sem tengjast ferðamannaiðnaðinum eða því sem gæti vakið athygli á náttúruperlum Suðurnesja.