Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fleira fólk en fé!
Sunnudagur 21. september 2003 kl. 20:13

Fleira fólk en fé!

Rekið var til réttar í Þórkötlustaðarétt í Grindavík í dag. Réttirnar eru ómissandi þáttur haustsins og hafa mikið fræðslu- og skemmtanagildi sem sjá má á miklum fjölda fólks sem leggur leið sína í Þórkötlustaðaréttir ár hvert enda mannfólkið löngum fleira en rolluskjáturnar sem koma móðar ofan af fjalli. Ljósmyndari Víkurfrétta var í Þórkötlustaðarétt í dag og tók þá meðfylgjandi myndir. Smellið hér til að skoða myndasafn. Smellið á myndirnar til að stækka þær.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024