Fleira fé en fólk

Þórkötlustaðaréttir fóru fram í Grindavík á laugardaginn. Að þessu sinni var fleira fé en fólk, þar sem réttum seinkaði mjög, þannig að margir gáfust upp á biðinni. Kristinn Reimarsson tók nokkrar myndir í réttunum sem eru í myndasafninu hér á vf.is.

Eftir réttirnar er þetta raunin hjá flestum lömbum landsins...








