Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Mánudagur 11. febrúar 2002 kl. 10:25

Fjörugt næturlíf á skemmtistöðunum

Næturlífið á skemmtistöðum Suðurnesja var fjörugt um helgina. Fjölmargir höfðu ástæðu til að fagna bikarmeistaratitli Njarðvíkinga, en aðrir fóru út á lífið og gerðu sér glaðan dag án ástæðu.Víkurfréttir hafa ráðið sérstaka skemmtanalöggu sem fer á milli staða með myndavélina og smellir af mannlífsuppákomum.

Hér er lítið sýnishorn af helgarlífinu en fleiri myndir birtast í Víkurfréttum á fimmtudag.

Þá má upplýsa það að Tímarit Víkurfrétta er í vinnslu og þar verður „beibum“ og öðrum skemmtanadrottningum og kóngum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024