Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör og fjölmenni á föstudegi á Ljósanótt - myndir
Laugardagur 6. september 2014 kl. 12:31

Fjör og fjölmenni á föstudegi á Ljósanótt - myndir

Mikið fjölmenni sótti viðburði á föstudegi á Ljósanótt 2014. Hundruð lítra af kjötsúpu Skólamatar runnu ljúft ofan í maga gesta sem og ljúfir tónar á litla sviðinu þar sem Klassart, Stebbi og Eyfi og fleiri sungu. Þá var húsfyllir á Júdasarballi á Ránni.

Hér og í ljósmyndasafni VF má sjá úrval mynda frá þessum viðburðum og fleiru til frá því á föstudegi á Ljósanótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þessar myndir hér að neðan eru aðeins brot af myndunum sem við tókum.