Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fjör í Keflavíkurhöfn á háflóði
Mánudagur 26. júní 2017 kl. 05:00

Fjör í Keflavíkurhöfn á háflóði

Þrír kappar nýttu sér háflóð í gærkvöldi í Keflavíkurhöfn. Þeir léku sér á litlum bát með mótor sem þeir sigldu í höfninni í sumarblíðunni. Frekar óvanaleg sjón í Keflavíkurhöfn. Eins og sjá má á myndunum flæddi yfir neðri bryggjurnar í höfninni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Gengu þeir á vatninu?

Bryggjurnar á kafi.