Laugardagur 25. nóvember 2000 kl. 06:19
Fjör hjá eldri borgurum
Eldri borgarar á Suðurnesjum fylltu Stapann í Njarðvík nú síðdegis en jólaundirbúningur eldra fólksins er hafinn að fullum krafti. Sparisjóðurinn í Keflavík bauð fólkinu til aðventuhátíðar sem hefur verið árlegur viðburður nokkur undanfarin ár. Nánar í Víkurfréttum á fimmtudaginn.