Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör á leikjanámskeiði í Garði
Ljósmyndir af vef Sveitarfélagsins Garðs.
Laugardagur 14. júlí 2012 kl. 13:20

Fjör á leikjanámskeiði í Garði

Mikið fjör er hjá þeim krökkum sem eru á leikjanámskeiði í Garðinum. Leikjanásmskeiðið er í umsjá Kolbeins Jósteinssonar íþróttafræðings og honum til aðstoðar eru Ásta Guðný flokksstjóri í vinnuskólanum og skáti ásamt ungu starfsfólki vinnuskólans. Seinna námskeiðið af tveimur hófst sl. mánudag og mun standa til 20. júlí.

Námskeiðið hefur verið fjölbreytt og skemmtilegt og er ekki að heyra annað á foreldrum en að almenn ánægja sé með námskeiðið.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024